sunnudagur, 21. apríl 2013

Hollur sunnudagur



I dag var sko hollur sunnudagur.  Ég bakaði spelt bananamuffins, gerði skyndihráköku, ristaði tamarimöndlur og hjúpaði möndlur með hunangi og hrásykri.  Eiginmanninum fannst hjúpuðu möndlurnar leyna á sér......sem er hrós komið frá honum.  Yngsta strumpinum fannst bananamuffinsinn frekar góður....en leist ekki á hinar tilraunirnar hjá kerlingunni.  Prinsessunni á heimilinu fannst skyndikakan frekar góð......við mæðgur erum því einar um hana.  En orkuboltanum mínum fannst bananamuffinsinn með minnsta "holla" bragðinu....og því best.  Eg ætla ekki að gefast upp......ef til vill eiga þessar elskur eftir að meta þessar tilraunir seinna.

fimmtudagur, 18. apríl 2013

miðvikudagur, 17. apríl 2013

Flott námskeið hjá Heilsumömmunni ;)

Var að koma heim af flottu námskeiði þar sem ofurfæða var framreidd :)

mánudagur, 15. apríl 2013


Nú er ég búin að panta nafnspjaldið :o) allt að gerast!