Hulda Sólveig Jóhannsdóttir Íþróttafræðingur BSc. & heilsumarkþjálfi frá IIN
laugardagur, 29. júní 2013
Hléæfingar
Þegar setið er mikið við tölvuna þá er gott fyrir kroppin að gefa sér tíma í hléæfngar.....hér eru nokkrar hugmyndir að æfingum. Þegar æfingarnar eru gerðar er gott að endurtaka æfingarnar og/eða halda teygjunni í a.m.k.15 sek.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli