![]() |
Verið að skera niður og afhýða |
![]() |
Passa puttana! |
Hér held ég að þeir hafi sett:
Kál (nokkrar tegundir sem voru til í ísskápnum)
1 epli
smá mango
1/2 avakado
graskersfræ
vatn
klakar
kókosmjólk (dash)
kókos+ananas safi (oggu pínu)
![]() |
Stór hluti af ferlinu er að smakka bombuna |
Afraksturinn varð frábær, nammi namm :o)
![]() |
Fullkomið |
Þegar við gerum græna bombu hugum við alltaf að:
-hafa grænt grænmeti í grunninn
-hafa kannski e-ð meira grænmeti til uppfyllingar
-hafa einhverskonar prótein í bombuna
-setja einhverskonar olíu
-setja einhvern vökva.....þó meirihlutann vatn
-ef til vill klaka
-setja ávexti til að fá sætt bragð (erum þó alltaf að minnka magnið :o)
-má setja e-rja sætu í bombuna eftir því í hvernig stuði bombugerðarmaðurinn er í.
![]() |
Verið að njóta |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli