Þegar talað er um heilsu og heilbrigði kemur hreyfing og næring oftast upp í
hugann. Að mínu mati gleymist oftar en ekki að huga að einstaklingnum í víðara
samhengi.
Hvernig heilsu og heilbrigði óskum við okkur? Er
ósáttur einstaklingur sem borðar 100% hollt fæði heilbrigðari en sá
hamingjusami sem fylgir ekki hollu mataræði?
Hér ætla ég sem íþróttafræðingur og heilsumarkþjálfi að birta mína túlkun á almennri heilsu og heilbrigði.
Gaman væri að fá jákvæða umræðu hér á síðuna varðandi almennt hreysti, s.s. líkamsrækt, sjálfsrækt, geðrækt og næringu.
Stjórnandi síðunnar er:
Hulda Sólveig Jóhannsdóttir þriggja barna móðir, íþrótta og sunkennari, íþróttafræðingur og heilsumarkþjálfi.
skrefirettaatt@gmail.com
Engin ummæli:
Skrifa ummæli