fimmtudagur, 27. júní 2013

Kvöldganga

Saumaklúbburinn skellti sér í kvöldgöngu uppá Helgafellið í Hafnarfirði.  Fengum rosa gott veður og náðum að spjalla og spjalla :o).
Útsýni af Helgafelli yfir höfuðborgarsvæðið




Engin ummæli:

Skrifa ummæli