Hulda Sólveig Jóhannsdóttir Íþróttafræðingur BSc. & heilsumarkþjálfi frá IIN
laugardagur, 29. júní 2013
Matarmarkaður á Lækjartorgi
Það væri gaman að kíkja á matarmarkaðinn
á Lækjartorgi einhvern laugardaginn. Hann á að vera á hverjum laugardegi í júlí eða í fjögur skipti. Fyrsti
markaðurinn verður 6. júlí kl 11-16. Margir aðilar verða með vörur sínar, bændur og
aðrir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli