þriðjudagur, 30. júlí 2013

Hugmyndir fyrir næsta vetur í íþróttakennsluna.

Nú styttist í að skólinn byrji aftur.  Ekki það ég sé að reyna að hugsa um vinnuna en ómeðvitað er undirbúningum byrjaður fyrir næsta vetur. 

Ætla að kaupa málningalímband fyrir næsta vetur, frábær hugmynd að teypa líka POKO völl í salinn.

Frábær hugmynd, en ég er ekki að sjá hvernig hægt er að geyma ærlegheitin......allar hugmyndir vel þegnar!

Ætla að útfæra þessa hugmynd í boðhlaupstíl.

Frábær hugmynd á bylgjupappa eða plastdúk, sé þetta fyrir mér sem eina stöð í salnum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli