mánudagur, 4. nóvember 2013

Hvað velja börnin sér sem millimál?

Ef þú færir með barn í stórmarkað og gæfir því frjálsar hendum með millimál hvað ætli það velji sér?  Á mínu heimili væri pottþétt stoppað fyrir framan kexhilluna og litadýrðin skoðuð......mömmunni til mikils ama.  Auðvitað viljum við að börnin velji af sjálfdáðum holla fæðu.  Hvað ætli við getum gert til að þau stoppi frekar inní grænmetis/ávaxtakæli og skoði litadýrðina þar?
Frú Obama er með eina lausn :o).  Ég held að mikið sé til í þessari hugmynd og gaman verður að fylgjast með framvindu mála.
Frú Obama og ný nálgun á markaðsetningu á ávextum og grænmeti.

Regluleg hreyfing er mikilvæg fyrir okkur

Hér er skemmtilegt 9 mín myndband um mikilvægi hreyfingar.  Ný nálgun á mikilvægi hreyfingar ;o)Dr Mike a youtupe