sunnudagur, 30. júní 2013

Markaðsetning

Er fæða sem er markaðsett fyrir heilsuna betri fyrir þig?   Gott að hafa í huga..... ef þú þekkir ekki eitthvað í innihaldslýsingu vöru og/eða getur jafnvel ekki borið það framm þá skaltu setja vöruna aftur á sinn stað  ;o) .


Það sem er hollt er oftast ekki mikið auglýst og er með stutta innihaldslýsingu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli