Hulda Sólveig Jóhannsdóttir Íþróttafræðingur BSc. & heilsumarkþjálfi frá IIN
sunnudagur, 30. júní 2013
Í garðinum :o)
Er með graslauk og myntu í garðinum mínum, sem "skraut". Ég setti líka grænmeti og kryddjurtir í grænmetiskassann.......hlakka til að sjá hvernig uppskeran verður. Rabbarbarinn er flottur, fyrsta uppskeran tilbúin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli