
Hversu leiðinlegt er að vera að grilla á gasgrillinu og klára gasið af kútnum áður en maturinn er tilbúinn? Góð leið til að vita hvort kúturinn sé að verða tómur er að hella heitu vatni á gaskútinn. Þegar komið er við kútinn er hann heitur þar sem ekkert gas er í kútnum en kaldur þar sem gasið er. Sniðugt fyrir þá sem er með járnkúta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli