laugardagur, 22. febrúar 2014

Náum áttum með Skrefi í rétta átt ;o)

Skref í rétta átt býður uppá lífsstíl- og heilsumarkþjálfun sem kallast Náum áttum.  Markmið þjálfunarinnar er að aðstoða einstaklinginn við vera besta eintakið af sjálfum sér.   Um einstaklingsmiðaða nálgun er að ræða sem hefst þó alltaf á 40 mín byrjunarviðtali.  Viðtalið getur farið fram augliti til auglitis, í gegnum Skype eða í gegnum síma.

Í þjálfuninni er m.a. farið yfir markmið, næringu, fæðuval, hreyfingu, venjur, hindranir, líðan, samskipti, svo eitthvað sé nefnt.  


Fyrirspurnum verður svarað í skilaboðum eða á netfanginu skrefirettaatt@gmail.com

Hlakka til að heyra frá ykkur
heilsukveðja, Hulda Sólveig íþróttafræðingur og heilsumarkþjálfi

Engin ummæli:

Skrifa ummæli