Hulda Sólveig Jóhannsdóttir Íþróttafræðingur BSc. & heilsumarkþjálfi frá IIN
sunnudagur, 23. júní 2013
Sumarganga
Leggjabrjótur á Sumarsólstöðu.
Gengum frá Þingvöllum yfir í Hvalfjörð. Frábær gönguleið og ferðafélagarnir voru ekki af verri kantinum. Gengum 16 km á þægilegum hraða, vorum ca 5 klt með góðum stoppum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli