sunnudagur, 23. júní 2013

Sumarganga

Fimmvörðuháls í frábærum félagsskap.
Við Skógafoss í upphafi göngu.


Gengum frá Skógum yfir í Þórsmörk ca 26 km.  Vorum 8.40 klt á leiðinni sem er nokkuð gott miðað við að  færið var frekar þungt......gengum 12-15 km í snjó. 
Uppi á jökli



Að koma niður af jökli.....sést yfir í Þórsörk

Engin ummæli:

Skrifa ummæli