Samkvæmt viðmiðunarmörkum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, er vannæring, kjörþyngd, ofþyngd og offita fyrir fullorðna skilgreind á eftirfarandi hátt:
Vannæring | Kjörþyngd | Ofþyngd | Offita |
---|---|---|---|
BMI < 18.5 | BMI: 18.5 -24.9 | BMI: 25.0 - 29.9 | BMI ≥ 30 |
Hægt er að athuga hvort þyngd sé innan æskilegra marka með því að deila í þyngd í kílóum með hæð í metrum í öðru veldi (kg/m2). Þannig fæst ákveðinn stuðull sem nefnist BMI (Body Mass Index).
Áhrifamikið að skoða myndina neðst á þessari síðu.
Reiknaðu líkamsþyngdarstuðul þinn (BMI)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli