sæl aftur
Tölvan loksins komin í hús aftur. Þá er bara að spýta í lófana og halda áfram að deila áhuga mínum á heilsu. Ég er enn að leita að slagorði sem grípur og segir til um skoðun mína á heilsueflingu. Hef verið að velta fyrir mér "Heilsa óháð líkamsþyngd" en finnst það þó segja bara hálfa sögu því HEILSA er svo mikið meira en bara það sem við setjum ofaní okkur.
Hér er góður pistll á bleikt.is.
http://bleikt.pressan.is/lesa/einfaldar-leidir-ad-betri-heilsu/
Engin ummæli:
Skrifa ummæli